Birkir Már spilaði sig inn í hjörtu stuðnngsmanna Brann

2008_saevarsson  Birkir Már Sævarsson átti fínan leik með Brann í gær á móti Marseille. Lýðurinn á Brann Stadion söng nafnið hans og hann fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína hjá norskum fjölmiðlum.

Og eins og það væri ekki nóg. Þegar honum var skipt útaf á 70.mín. trylltist lýðyrinn og hrópaði á Mons Ivar Mjelde, þjálfar Brann. "Burt með Mjelde" hljómaði á Brann stadion af sama krafti og "She Loves You" hljómaði á Shea Stadaium í New Yourk 1966.

Ef Birkir Már byrjar ekki inná í næsta leik verður Mons Ivar Mjelde óvinsælasti maður á gjörvöllu vesturlandi Noregs

PS.  Myndin af The Beatles á The Shea Stadium er frá árinu 1965.

beatles_shea_stadium_1965


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Valsarar hafa ungað út einum og einum góðum knattspyrnumanni. 

Dunni, 14.8.2008 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband