Birkir Már Sævarsson átti fínan leik með Brann í gær á móti Marseille. Lýðurinn á Brann Stadion söng nafnið hans og hann fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína hjá norskum fjölmiðlum.
Og eins og það væri ekki nóg. Þegar honum var skipt útaf á 70.mín. trylltist lýðyrinn og hrópaði á Mons Ivar Mjelde, þjálfar Brann. "Burt með Mjelde" hljómaði á Brann stadion af sama krafti og "She Loves You" hljómaði á Shea Stadaium í New Yourk 1966.
Ef Birkir Már byrjar ekki inná í næsta leik verður Mons Ivar Mjelde óvinsælasti maður á gjörvöllu vesturlandi Noregs
PS. Myndin af The Beatles á The Shea Stadium er frá árinu 1965.
Flokkur: Bloggar | 14.8.2008 | 17:01 (breytt kl. 17:18) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Valsarar hafa ungað út einum og einum góðum knattspyrnumanni.
Dunni, 14.8.2008 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.