Ætli Einar hafi frétt af þessu

Hvernig væri nú ef Pétur byði bæði sjávarúgesráðherranum og forstöðumanni Hafró með sér í túr og bæðu þá um skýringar á þessari fiskgengd.

Aflasaga Bárðar SH styður þær kenningar sem flestir sjómenn hafa haladið fram.  Og það endurtekur sig alltaf með nokkurua ára millibili. 

Það væri gaman að fá einu sinni úr því skorið hvort íslensku sjómennirnir ómerkilegir lygarar sem segi ofsögum af fiskeríinu eða hvort að á Hafró situr steingjeld sauðahjörð sem rígheldur í álit sín í þeirri von að einhvern tíma líti sv út sem þeir hafi haft á réttu að standa.

En þjóðin hefur ekki efni á þeim biðtíma.  Við þurfum að fiska eins og stofnarnir bera.


mbl.is Hefur veitt yfir 1000 tonn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband