Ef allir væru eins og Hermann ....

Einhvern veginn er ég ekkert hræddur um að Hremann Hreiðarsson missi sína stöðu liði Portsmouth.  Hemmi er einn traustast maður liðsins og sá sem allatf gefur sig 105%, minnst, í hverjum leik.

Gleymi aldrei viðtalinu við Egil, Drillo, Olsen eftir að hann var rekinn frá Wimbledon á sínum tíma.  Auðvitað vildu norsku fjölmiðlarnir fá skýringu þjálfarans á óförunum.  Svör Drillo vöru einföld og auðskilin eins og alltaf þegar hann svarar spurningu. 

 "Englendigarnir skildu ekki út á hvað fótbolti gekk. Þeir voru agalausir að leika sér og lögðu sig ekki fram.  Ef allir leikmennirnir hefðu haft sama viðhorf og Hermann Hreiðarsson hefðum við verið í efri hluta deildarinnar en liðið ekki fallið.  Hermansson mjög góður knattspyrnumaður og einstakur maður að vinna með"  


mbl.is Shorey ógnar stöðu Hermanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Man eftir þessu.Ég var ekki endilega meina Hermann í mínum skrifum áðan,ef þú hefur lesið það sem ég skrifaði áðan góði minn.Bestu kveðjur

Halldór Jóhannsson, 4.8.2008 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband