Einhvern veginn er ég ekkert hræddur um að Hremann Hreiðarsson missi sína stöðu liði Portsmouth. Hemmi er einn traustast maður liðsins og sá sem allatf gefur sig 105%, minnst, í hverjum leik.
Gleymi aldrei viðtalinu við Egil, Drillo, Olsen eftir að hann var rekinn frá Wimbledon á sínum tíma. Auðvitað vildu norsku fjölmiðlarnir fá skýringu þjálfarans á óförunum. Svör Drillo vöru einföld og auðskilin eins og alltaf þegar hann svarar spurningu.
"Englendigarnir skildu ekki út á hvað fótbolti gekk. Þeir voru agalausir að leika sér og lögðu sig ekki fram. Ef allir leikmennirnir hefðu haft sama viðhorf og Hermann Hreiðarsson hefðum við verið í efri hluta deildarinnar en liðið ekki fallið. Hermansson mjög góður knattspyrnumaður og einstakur maður að vinna með"
Shorey ógnar stöðu Hermanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Man eftir þessu.Ég var ekki endilega meina Hermann í mínum skrifum áðan,ef þú hefur lesið það sem ég skrifaði áðan góði minn.Bestu kveðjur
Halldór Jóhannsson, 4.8.2008 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.