Það verður stór dagur hjá norska "drengnum" Óla Gunnari Sólskeri í dag. Hann fær ágóðaleik sinn heftir 11 ár hjá Manchester United á Old Trafford í dag þegar United og Espanyol leiða saman hesta sína. Solskjær ætlar sjálfur að spila í 20 mínútur.
78000 þúsund áhorfendur munu borga sig inn á leikinn en sá norski ætlar að nota peningana að mestum hluta í að byggja upp skóla fyrir fátæk börn í Afríku.
Hef aldrei og kem aldrei til með að vera United fan. En margir leikmanna félagsins hafa þó lent í ákvðnu uppáhaldi hjá mér en engir eins og Solskjær Gerog Best eins ólíkir karakterar og þeir nú eru.
En það er full átæða til að óska Solkjær til hamingju með daginn sem hann kemur örugglega aldrei til með að gleyma.
Áfram Óli Gunnar
Flokkur: Bloggar | 2.8.2008 | 08:36 (breytt kl. 09:11) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Erlent
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.