Led Zeppelin

Í gćrkvöldi fengum viđ góđa gesti í heimsókn í hjólhýsiđ.  Eftir langa og góđa máltíđ, grillađur lax og ungverskt hvítvín ásamt örđum guđaveigum eftir á, héldu gestirnir heim um kl 23:30.

 Ţá var kominn tími til ađ setjast framan viđ sjónvarpiđ og sjá tónleika kvöldsins, sem NRK1 býđur gjarnan uppá seint á laugardagskvöldum og sjá og heyra Led Zeppelin.  Ţađ er nefnilega ekki á hverjum degi sem sú hljómsveit sést á sjónvarpsskerminum.  Ég var kátur mjög međ ađ geta nú séđ snillingana aftur.

En vonbrigđin urđu mikil. Ţađ vantađi ekkert upp á gítarrtćknina hjá Mr. Page.  Frábćr fingraleikfimi.  Og Plantan öskrađi sem aldrei fyrr.  En ţađ sem ég hugsađi eftir ađ hafa horft á ţessa tónleika var einfaldlega ţetta.  "Hvers vegna í andskotanaum hafđi mađur gaman ađ ţessari hljómsveit á sínum tíma.  Ţetta er svo hundleiđinlegur flutningur á mörgum hundleiđinlegum lögum."  

Og ég velti ţví líka fyrir mér hvađ hefđi orđiđ úr ţessari annars mögnuđu sveit, ţví ţađ var hún, án John Paul Jones. Hann er sannkallađur snillingur og eftir ţví sem mér hefur veriđ sagt var hann heilinn á bak viđ fyrstu 2 plötur ţeirra sem ađ mínu mati eru einu eru ţeirra bestu verk.  Númer tvö er hreint meistarastykki.  Eftir ţađ eru Led Zepplin plöturnar einfaldlega leiđinlegar.  Eitt og eitt gott lag inn á milli en ađ öđru leyti bara rugluđ fingraleikfimi međ ljónsöskrum.

Verđ ţó ađ vera svolítiđ jákvćđur um ţessa fyrrum stórsveit.  Mér fannst ćđislegt ađ heyra ţá flytja eitt af allra bestu rokksslögurum sögunnar, "Rock & Roll" av LZ IV. Ţađ eru ekki mörg rokklög sem flljóta betur af jafn mögnuđum krafti og söngurinn sá.

 Ég á 6 fyrstu plötur Zeppana á gamla góđa vinilnum. Og nokkrar hef ég keypt í CD-formatinu. En sú eina sem ég nenni ađ hlusta á er Led Zeppelin II.  Einstaka sinnum, kanski 5. hvert ár, skelli ég Coda ofan á geislan ţegar mér verđur hugsađ til Bonhams. Hann var magnađur trommari. Nćstum eins og Viđar mágur.

En nú hlakka ég til ađ fara á flotta tónleka í Fredrikstađ um nćstu helgi.  Ţar verđur Ken Hensley á ferđ međ Eiríki Haukssyni og bandinu hans.  Hensley hefur heimsótt Fredrikstad nú 5 ár í röđ og í fyrra voru tónleikar ţeirra Hensley og Haukssonar meira en ćđislegir. Ţeir voru frábćrir.  Ţá skemmdi .ađ ekki fyrir ađ bassistinn Glen Huges var gestur ţeirra og átti flotta innkomu.

 Annars verđa Ray Davis og Jeremy Spencer á sviđinu á Nododden Blues Festeval í dag.  Kemst ţví miđur ekki ţangađ.  En gaman vćri ađ sjá ţessa kappa. Davis er sagđur í fantaformi núna og hann segist loksins vera búinn ađ jafna sig eftir skotárásina hér um áriđ.

Spencer var og er flinkur gítarleikari.  Ţađ var mikil eftirsjá í honum ţegar hann hvarf úr Fleedwood Mac og virtist hafa horfiđ af yfirborđi jarđarinnar. En svo dúkkađi karlinn upp í Noregi og tređur upp hér af og til.  Hann á stóran ţátt í ţví ađ Notodden Blues Festival er orđin ein stćrsta og virtasta blueshátiđ Evrópu.

Annars voru bćđi Springsteen og Iron Maiden međ tónleika hér á dögunum og áttu norskir tónlistarskrípentar ekki orđ till ađa lýsa hrifningu sinni.  Ţeir sem fylgjast med Maiden segja ađ tónleikarnir í Ósló og í Kaupmannahöfn um síđustu helgi séu bestu tónleikar sveitarinnar "ever". Ţađ eru stór og dýr orđ og gott ef ţau eru sönn og rétt.

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband