Eignlega hefði ég verið glaður hvernig svo sem þessi leikur hefðu farið. Er jú fæddur í KR en hef stóran hluta af hjartanu í Grindavík eftir 12 ár og þar af æði mörg ár í UMFG.
Það gladdi mig líka verulega að hve Íslendingarnir stóðu sig vel í norska boltanum um helgina og í dag. Veigar Páll misnotaði að vísu vítaspyrnu gegn FFK en Stabæk vann 5 - 1 þar sem veigar lagði upp 3 mörk og Garðar Jóhannsson skoraði mark FFK. Þá Skoraði Indriði, aldrei þessu vant, fyrir Lyn og Elmar átti flottan leik þegar Lyn lagði Strömgodset.
Óli Bjarna gerði ein mistök í Brann vörninni og þau ksotuðu mark þegaar Brann tapaði fyrir Álasundi. En eftir að Krisján Örn kom inn í vörnina í seinni hálfleik var hún eins og Berlínarmúrinn forðum en það dugði ekki til. Álasund hafði skorað 2 mörk og Brann skoraði bara 1. Besti maður Álasunds var Haraldur Freyr Guðmundsson sem var eins og Gíbraltarkletturinn í Álasunds vörninni.
Birkir Bjarnason snarbreytti leik Bodö Glimt eftir að hann kom inn á en það ar bara of seint.
Það var gaman að vera Íslendingur í norska fótboltaumhverfinu um helgina.
![]() |
Ramsay tryggði Grindavík sigur gegn KR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 21.7.2008 | 22:11 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Það er alltaf gaman að vera Íslendingur, Dunni minn, einnig að að vera Grindvíkingur - en mest er þó gaman að vera á lífi og gleðjast á góðum stundum!
Björn Birgisson, 21.7.2008 kl. 23:01
Satt segirðu Björn. Og gleðistundirnar eru stærstar þegar UMFG hefurn sigur. Hvar og hvenær sem er.
"Það er ekki flóknara en það. Svo einfalt er það", sagði meindýraeyðirnn og ég tek undir með honum.
Dunni, 21.7.2008 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.