Meðan ég sat í sófanum og horfði á Álasund sigra Noregsmeisarana í Brann, 1 - 2, hlustaði ég á lýsinguna á lekjum FH og HK og Breiðabliks og Skagans. Verð að segja að ég vorkenndi Hirti í lýsingunni frá Kópavoginum. 6 - 1 urðu lokatölurnar og nú man ég ekki hvenær Skagamenn hafa tapað svo mörgum leikjum í röð og hvað þá að tapa með 5 marka mun. Greinilegt að þeir sem nú eru gulir og voru einu sinni glaðir ganga ekki í takt á velinum.
Hvað er eiginlega um að vera?? Kanski Skaginn ætti að reyna að fá æfingaleik við firmalið Húsdýragarðsins til að ná upp sjálfstraustinu. En það er deginum ljósara að þeir þurfa hjálpa sér sjálfir. Utanað komandi hjálp fá þeir aldrei inni á vellinum.
FH fór létt með botnliðið HK eins og við mátti búast eftir 2 tapleiki í röð í deildinni.
11 mörk í tveimur leikjum er ekki neitt til að fúlsa yfir fyrir knattspyrnuunnendur. En það hefði gjarnan mátt deila þeim jafnara niður á milli liðanna í kvöld. Við viljum jú horfa á og heyra lýsingar frá spennandi leikjum.
Flokkur: Bloggar | 20.7.2008 | 21:22 (breytt kl. 21:23) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Innlent
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: Farðu í rass og rófu
- Annan eins öðling hef ég nánast ekki hitt
- Tollarnir geti verið högg fyrir sjávarútveginn
- Þorgerður um nýjustu vendingar: Honum var alvara
- Barnið svaf samfleytt í þrjá sólarhringa
- Neikvæð áhrif skattlagningar
- Enn rýkur upp við varnargarðana
Erlent
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.