The Boys endanlega hættir???

Las það í norska Dagblaðinu í kvöld að íslenski dúettinn, The Boys, sem sló í gegn í Noregi í byrjun 10. áratugar síðustu aldar séu endanlega hættir.

 Bræðurnir Arnar og Rúnar, synir Dóra og Eyrúnar, gáfu út 3 plötur á árunum 1993 - 1995. Fyrsta platan náði gullplötusölu bæði í Noregi og á Íslandi.

Frekari upplýsingar um The Boys eru á linknum,  http://www.kjendis.no/2008/07/20/541277.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Dóttir mín hélt mikið uppá þá, - einhvern veginn finnst mér að það hafi samt verið í fyrra lífi. Hvað tíminn blekkir alltaf.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.7.2008 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband