Haldiði að ég hafi ekki klikkað svona gersamlega á júróvisjón í kvöld. Var búinn að planta mér í húsbóndastólinn, með rauðvínsglas, með NRK1 á skjánum og beið spenntur eftir íslenska júróinu.
En hellvvv.......... Norsararnir sviku mig gersamlega. Þeir eru náttúrulega búnir að koma sér áfram og þá eru þeir ekkert að spandera aðastöðinni á aulana sem eftir eru.
Ég gafst auðvitað upp á að bíða eftir júróinu og fór a ð flakka milli stöðva. Haldiði ekki að ég, með rauðvínsglasið í hendi, detti ekki inn í júróið þar sem verið er að syngja um Vodka.
Ég hvolfdi að sjálfsögðu restinni af því rauða í mig og hentist eftir Smirnoff gamla. En allt kom fyrir ekki. Þegar að talningunni kom sá ég að okkar fólk sté fyrst á svið. Ég bölvaði frændum okkar fyrir að gabba mann svona herfilega með því að færa keppnina frá NRK 1 yfir á Þristinn.
Nú bíð ég eftir úrslitunum. Vona að viðkomumst áfram. Ef það gerist hvolfi ég í mig afgangnum úr Vodkaglasinu og fæ mér íslenskt BRENNIVÍN og HARÐFISK FRÁ SPORÐI Á ESKIFIRÐI
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
Athugasemdir
Líst vel á drykkjar - og fæðuvalið hjá þér!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.5.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.