Nú þegar á að fara breyta íbúðalánasjóði, að kröfum frá Evrópu, hrökkva að sjálfsögðu margir við. Eftir áfallið sem fylgdi í kjölfarið þegar bankarnir sprungu á limminu, á húsnæðismarkaðnum og vextirnir ruku upp, er mikilvætgt að hafa gömlu góðu húsnæðisstjórnarlánin, á viðráðanlegum vöxtum, innan seilingar.
Banakrísan var viðbúin allt frá byrjun á húsnæðismarkaðnum. En eins og svo oft áður fengu bankanir ekki að ganga í gegum barnasjúkdómana á nákvæmlega sama hátt og laxeldisstöðvarnar á árum áður.
Eigendur fjármagnsins máttu ekki vera að því a bíða eftir að bakanir næðu almennilega að aðlaga sig markaðnum alveg eins og með fiskeldisstöðvarnar áður. Í stað þess að styðja bankana í nýju hlutverki sátu stjórnvöld með hendur í skauti og horfðu á vaxtasprengjuhættuna aukast.
Um leið og fyrstu fiskjúkdómarnir gerðu vart við sig í eldisstöðvunum fengu fjármagnseigendur hland fyrir hjartað og heimtuðu peningana til baka. Eldisstöðvarnar fóru náttúrulega á hausinn.
Norðmenn voru aðeins nokkrum árum á undan okkur í fiskeldinu. Eini munurinn var að þeir höfðu þolinmæði til að leyfa atvinnugreininni að komast í gegnum barnasjúkdómana. Í dag gefur eldisfiskur Norsurunum milljarða í kassann meðan stöðvarnar á Íslandi standa tómar og grotna niður.
Talið er að innan 17 ára muni fiskeldið gefa Norðmönnum jafn mikið af sér og olían gerir í dag.
Þolinmæði er dyggð. Eða hvað?
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Blanda af græðgi og óþolinmæði lofar ekki góðu.
Heidi Strand, 20.5.2008 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.