Ég vissi það

Ég vissi það að um leið og Ólafur væri orðinn borgarstjóri yrði borgin að gróðafyrirtæki. Og sjá. Reykvíkingar hafa fengið tæpa 17 milljarða inn á bók undir forystu Ólafs hins ærlega.  Meðan djéskotinn hann Dagur tapaði rúmlega 4 milljörðum af skattheimtu borgarbúa. 

Þarna munar bara rúmlega 20 milljörðum.

Ég held við verðum bara að fara að sýna Ólafi ærlega bæði aðdáun og virðingu fyrir einstaka peningaþefvísi og ærlegar mannaráðningar.  Hann er svo sannarlega hvítur víkingur.  


mbl.is Afgangur af rekstri Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef hann heldur áfram að græða peninga eins og hann hefur gert, þá verður ekkert eftir af Reykjavík. " sorry no entry, private property" á eftir að standa á hliðinu að Reykjavík haha.

 Frábær árangur...

bananalýðveldingur (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband