The Kids Are Alright & Gin

Sátum hérna tveir félagarnir í gærkvöldi, annar hálf sextugur og hinn kominn á 7 tugs aldurinn og þömbuðum Gin í Grape & Tonic og horfðum á The Kids Are Alright.  DVD med tónlist og viðtölum við The WHO.

Verð bara að segja að kvöldið var ein ævintýraferð til fortíðarinnar með öllu því besta sem sem 7. og 8. áratugur síðustu aldar bauð upp á. The WHO er án efe ein sterkasta rokksveit sögunnar. Allir 4, John, Roger, Keith og Pete voru að sjálfsögðu í landsliðsklassa í sínum stöðum og órtúlega sterkir karakterar líka.  Og ekki skemmdi það að Ringo Starr kom við sögu er hann spjallaði við góðvin sinn Keith Moon. Þeir voru illa skakkir en það var nú ekkert óvenjulegt.

The Kids Are Alright er mynddiskur sem enginn rokkunnandi ætti að láta fram hjá sér fara.

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Stuð á ykkur, köllunum. Svona erum við kellurnar, ég og vinkonur mínar, stundum. En bara stundum. Yfirleitt sitjum við og saumum Harðangurssaum og hlustum á hugvekjur.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 18.5.2008 kl. 21:46

2 identicon

Gaman að lesa bloggið frá eskfirska stráknum í þarnæsta húsi. Kærar þakkir fyrir síðast, sem var reyndar fyrir næstum tveimur árum, svona líður tíminn hratt. Bestu kveðjur Dunni minn.

Jóhanna

Jóhanna Magga (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 22:58

3 Smámynd: Dunni

Takk Jóhann.  Þú þarft eiginlega að senda mér rafpóstfangið þitt svo ég geti sent þér góðar myndir frá mótinu fyrir austan

Dunni, 20.5.2008 kl. 18:29

4 identicon

Gaman væri að fá sendar nokkrar myndir. Kveðja, Jóhanna

Jóhanna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 23:11

5 Smámynd: Dunni

Jóhanna

Sendu mér e-mailinn þinn á imemine18@hotmail.com og ég sendi þér myndir um hæl.

Dunni, 21.5.2008 kl. 06:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband