Það er þjóðhátíðardagur í konungsríkinu Noregi. Dagurinn rann ekki upp bjartur og fagur, víðast hvar í landinu, heldur víðast hvar grár með roki, rigningu og snjókomu. Í Ósló bæði snjóaði og rigndi meðan 110 grunnskólar, af 111 skólum borgarinnar, gengu í skrúðgöng fram hjá Höllinni þar sem kóngur og drottning ásamt krónprinsparinu veifuðu til barnanna norpandi í kuldanum á svölum Hallarinnar.
Sonja drottning var orðin svo herpt í framan að þegar henni datt í hug að brosa komu sprugur í andlitsfarðann.
Það verður gaman að lesa pressuna á morgun þegar farið verður að ræða höfuðbúnað drottningarinnar og krónprinsessunnar. Það er hefðbundin umræða á 18 maí ár hvert og sitt sínist hverjum. Mér fannst hattur drottningarinnar alveg ljómandi fínn en hattur Mettu Marit var eins og indverskur tebolli á hvolfi.
GÞÖ
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Brrrrrrrr, nógu er hráslagalegt hér, en þetta .... brrrrr
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.5.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.