Ekki tíðindi sjávarútvegsráðherrans

Mikið innilega samgleðst ég Einar K sjávarútvegsráðherra.  Loksins, eftir öll þessi ár með fiskveiðistjórnun, eygjum við nú vonarneista. Það ÞOKAST Í RÉTTA ÁTT.   Þessu ber að fagna.

Það veit hver einasti maður sem eitthvað hefur komið nálægt sjómennsku og fiskveiðum að fiskveiðistjórnunin hefur verið á villigötum frá upphafi. Eftir því sem meira er verndað minnka stofnarnir. Hvernig stendur á því??

Einhvern vegin finnst mér að nú sé að koma tími til að fá erlenda sérfræðinga til að gegnulýsa HAFRÓ og reyna af öllum mætti að finna hvar vitleysan liggur.  Kanski þarf bara að senda stofnunina í sneiðmyndatöku til að komast að því hvað veldur klúðrinu.  


mbl.is Vorrall færir vonarneista en engin stórtíðindi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Fá Rússana í málið.

Þeir hafa veitt í Barentshafinu undantekningalaust 200 til 300 þúsund tonn í þorski fram úr ráðgjöf Alþjóða hafransóknarráðsins í áratugi og stofnin bara stækkar og stækkar.

Níels A. Ársælsson., 17.4.2008 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband