Það sem vörubílstjórarnir eru að gera núna er það sem öll verkalýðshreyfingin á Íslandi á að vera búin að gera fyrir löngu.
Á Íslandi eru hæstu vextir sum um getur á vesturlöndum. Kaupmáttur er sá lægsti í N-Evrópu og vinnutími sá lengsti sem þekkist í nágrannalöndunum sem við berum okkur gjarnan við.
Ef það er þetta sem þjóðin vill eiga bílstjóranir bara að halda kjafti og vinna vinnuna sína fyrir skít og ekki neitt.
Lífskjör á Íslandi koma aldrei til með að batna fyrr en efnahagsumhverfinu verður breytt í sátt og samlyndi ríkisvalds, atvinnurekenda og launþega. Til þess að svo geti orðið verður að setja nýja menn í stjórnarstólana í Seðlabankanum.
Seðlabankinn er stórt krabbameinskýli í íslensku efnahagslífi í dag. Það sjá allir nema þeir sem honum stjórna.
GÞÖ
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Þetta ástand hér er óþolandi. Svo kýs fólk sama flokkanna aftur og aftur alveg sama á hvað gengur á.
Heidi Strand, 11.4.2008 kl. 16:30
Já hreint út sagt ÓÞOLANDI svo ég taki undir orð Heidi Strand,Dunni það er spurning hvort þú komir ekki á klossunum og gefur þeim bara eitt gott spark undir borðið
Landi, 12.4.2008 kl. 08:34
Sko þessa í Seðlabankanum
Landi, 12.4.2008 kl. 08:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.