Vörubílstjórar á villigötum? NEI

Það sem vörubílstjórarnir eru að gera núna er það sem öll verkalýðshreyfingin á Íslandi á að vera búin að gera fyrir löngu.

Á Íslandi eru hæstu vextir sum um getur á vesturlöndum. Kaupmáttur er sá lægsti í N-Evrópu og vinnutími sá lengsti sem þekkist í nágrannalöndunum sem við berum okkur gjarnan við. 

Ef það er þetta sem þjóðin vill eiga bílstjóranir bara að halda kjafti og vinna vinnuna sína fyrir skít og ekki neitt.

Lífskjör á Íslandi koma aldrei til með að batna fyrr en efnahagsumhverfinu verður breytt í sátt og samlyndi ríkisvalds, atvinnurekenda og launþega.  Til þess að svo geti orðið verður að setja nýja menn í stjórnarstólana í Seðlabankanum. 

Seðlabankinn er stórt krabbameinskýli í íslensku efnahagslífi í dag.  Það sjá allir nema þeir sem honum stjórna.

GÞÖ

http://orangetours.no/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Þetta ástand hér er óþolandi. Svo kýs fólk sama flokkanna aftur og aftur alveg sama á hvað gengur á.

Heidi Strand, 11.4.2008 kl. 16:30

2 Smámynd: Landi

Já hreint út sagt ÓÞOLANDI svo ég taki undir orð Heidi Strand,Dunni það er spurning hvort þú komir ekki á klossunum og gefur þeim bara eitt gott spark undir borðið

Landi, 12.4.2008 kl. 08:34

3 Smámynd: Landi

Sko þessa í Seðlabankanum

Landi, 12.4.2008 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband