Ólympíuleikarnir og Stórnmál

Ţađ er ekkert nýtt ađ Ólympíuleikarnir og stjórnmál  sé tvinnađ saman. Ţađ hefur gerst allar götur frá árinu 1936.  Hvers vegna er ţá ţetta mikla upphlaup nú?

 

Ţann 13 júlí 2001 var Kínverjum úthlutađ 29. Ólympíuleikunum.  Ţá brosti kínverska Ólympíunefndin sínu breiđasta og ćtlađi aldrei ađ hćtta ađ klappa saman lófunum, í beinni útsendingu um allan heim, frá úthlutunarathöfninni.  Alţjóđa Ólympíunefndin sagđi ađ Kína hefđi orđiđ fyrir valinu vegna ţess ađ ţarlend stjórnvöld ćtluđu snarbćta mannréttindi í landinu.

 

Síđast liđinn fmmtudag var svo mannréttindafrömuđurinn, Hu Jia, dćmdur í ţriggja ára fangelsi í alţýđulýđveldinu fyrir svokallađa undiróđursstarfsemi. Hann hafđi unniđ sér ţađ til saka ađ veita erlendum fjölmiđlum viđtöl og birta á netinu greinar sem ekki voru ríkistjón Kína ađ skapi.  Svo mikiđ hafa mannréttindi veriđ bćtt í landinu.

 

Viđ lesum, heyrum og sjáum á hverjum degi hvernig vćntanlegir gjestgjafar mestu íţróttahátiđar veraldarinnar hegđa sér í Tíbet og sjónvarpi ţegar ţeri ljúga ţví ađ ţjóđ sinni ađ Ólympíueldinum sé hvarvetna fanganđ af heimafólki ţar sem hann fer um. Kínverjar hafa fengiđ sinn “spaugsama Ali”

  

Svo ćtlum viđ ađ heiđra  ţetta glćpahyski međ ţví ađ senda okkar besta íţróttafólk á Torg Hins Himneska Friđar og Ólympíuleika í nágrenni ţess.

 

Nokkarar stađreyndir um OL og stjónmál:

        1936 Ţýskaland

Hitler fékk Ólympíuleikana ţrátt fyrir ađ margir mótmćltu í nafni    kynţáttafordóma foringjans.

 

1956    Ástralía 

Egyptaland, Írak, Líbanon sátu heima í mótmćlaskyni viđ innrás              Ísraela í Egyptaland.

Holland, Spánn og Sviss héldu sig líka heima til ađ mótmćla innrás Sovétríkjanna í Ungverjaland.

 

1968    Mexikó

Bandarísku spretthlaupararnir, Tommie Smith og John Carlos, voru reknir frá leikunum ţegar ţeir heisluđu međ “Black Power” undir fánahyllingu leikanna.

 

    1972 Munchen

Ísraelarnir 11 teknir sem gíslar í Ólympíuţorpinu af skćrluliđahópi sem krafđist ţess ađ 234 palestínskum föngum í Ísrael yrđi sleppt. Ekki var orđiđ viđ kröfunni og allri gíslarnir voru drepnir og einn ţýskur lögreglumađur til viđbótar.

 

    1976 Kanada

    26 Afríkuţjóđir sátu heima í mótmćlaskyni viđ ađ rúgbýlandsliđ     Nýja Sjálands lék landsleik viđ Suđur Afríku.

   Íţróttafólk frá Taiwan varđ ađ sitja heima ţví Kanada viđurkenndi    ekki landiđ sem sjálfstćtt ríki heldur ađeins sem hluta af Kína.

 

1980 Moskva

Bandaríkin ásamt 61 landi mótmćltu innrásinni í Afganistan međ heimasetu

 

1984 Los Angeles

Sovétríkin, Austur Ţúskaland, Kúba og 14 önnur ríki svöruđu bandaríkjamönnum í sömu mynt og snđigengu OL

 

2008 Kína

Nú ćskir stór hluti heimsbyggđarinnar ađ ţjóđir heimsins sniđgangi OL í Kína af nákvćmlega sömu ástćđum og fólk hafđi 1936. Kínversk stjórnvöld nćrast á kynţáttafrodómum og mannréttindabrotum og mannsvonsku og ţađ fer illa saman viđ Ólympíuhugsjónina

GŢÖ

http://orangetours.no/

 

       

  

 

 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband