"Þetta kom mér mjög mikið á óvart" Orð fyrsta fjósamanns í Framsókn um ESB þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skilst að ríkistjórnin ætli ekki að standa að baki tillögunni.
Sá stutti tími sem Sigmundur Davíð hefur verið formaður Framsóknar hefur verið fullur af fyrirbærum sem komið hafa stráknum á óvart. Í fyrsta lagi hlýtur fylgisaukning flokksins, í fyrstu könnun eftir formannaskiftin, hafa komið honum gleðilega á óvart. Í öðru lagi hlýtir það líka að hafa komið formanninum unga á óvart þegar Alfreð og co þögguðu niður í honum er hann hugðist hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Þá hefur fylgishrunið í könnununum eftir að honum var sagt að hafa sig hægan einnig komið honum á óvart.
Þá kom það honum á óvart að hann varð bara núll og nix á hliðarlínunni hjá 80 daga stjórninni sem hann sjálfur var guðfaðir að. Sennilega kemur Sigmundi eitthvað mjög á óvart á hverjum einasta degi þangað til hann nær að þroskast sem stjórnmálaður. Þeim á nefnilega ekki að koma svo margt á óvart eins og heilindin hafa verið í þeirra röðum síðustu árain.
Sigmundur Davíð: Kom mjög á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.