Liverpool yfirspilaði Villa í dag. Jon Carew var einasta ógnin í Villa liðinu með tveimur tilraunum sem Reina reddaði. Að sjálfsögðu.
Það voru þó tvo stílbrot í leik LFC í dag miðað við undanfarna 2 leiki. Dossena skoraði ekki 4. markið eins og hann gerði á móti Real og Schum Udt. Svo, aldrei þessu vant, missti Torres af markaveislunni og var auk þess daprasti leikmaður Liverpool í dag.
En nú getur allt gerst. Greinilegt að Man Udt. er í einhverri krísu þessa stundina og fyrst Fullham gat unnið þá geta allir unnið þá. Það er hund leiðinlegt að þurfa að treysta á hjálp frá öðrum en það verðum við að gera og vinna svo alla okkar leiki það sem af er leiktíðinni. Þá fáum við tvo tittla í safnið, PL-meistaratitilinn og CL titilinn. Eftir það verður það bara Gleðilegt Sumar
Gerrard með þrennu og eins stigs munur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Frábær dagar, í gær og í dag.
Páll Geir Bjarnason, 22.3.2009 kl. 19:47
Við skulum vera rólegir í því yfirlýsingum. ManUtd hefur þetta allt í hendi sér enn.
Þetta fer ekki að vera spennandi fyrr en við töpum öðrum leik.
Ragnar Martens, 22.3.2009 kl. 19:50
Liverpool hafa verið stórkostlegir undanfarið!
Hilmar Gunnlaugsson, 24.3.2009 kl. 23:42
Dunni minn. Þetta var súrt, Aston Villa eru mínir menn, allt frá því að Andy Gray var í framlínunni.
Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm og kærar þakkir fyrir allar þínar skemmtilegu heimsóknir á síðuna mína. Gaman að heyra hversu mikill Gildrukarl þú ert.
Karl Tómasson, 28.3.2009 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.