Verð að segja að leikurinn gegn Makedóníu var hreint út sagt magnaður á að horfa. Hann var spennandi frá því hann birtist á skjánum allt til þess að hann var flautaður af. Og sigurinn 29 - 26 er sannkallaður gleðigjafi í kreppukjaftæðinu. Það er alla vega ekki kreppa í handboltanum okkar.
Handbragð Guðmundar Þórðar leyndi sér ekki í útfærslu leiksins. Augljóst er að það hefur ekki verið auðvelt verk fyrir hann að búa til sigurlið eftir öll forföllin í leikmannahópnum. Menn voru að heltast úr lesyinni fram á síðasta dag. En Guðmundur náði á nánast engum tíma að setja saman lið sem hélt og vel það. Góð blanda úr unglingalandsiði og gömlu jöxlunum var hrist saman með þeim hætti að allir skildu hvert þeirra hlutverk var og menn héldu sig við það. Útkoman var æði heilsteypt lið sem lét brjálæðið á pöllunum ekki slá sig út af laginu. Og það sem enn betra var. Makedónski þjálfarinn hafði engin ráð gegn leikskipulagi Guðmundar og vel mótiveruðum íslenskum íþróttamönnum.
Hlakka til að ræða leikinn við handboltagengið á kennarastofunni hér í Noregi er líða tekur á daginn. Þeir halda því fram að Norðmenn séu ósigrandi eftir þjálfaraskiptin. En Norsararnir eiga eftir að fara til Íslands og þar ráðast úrslitin um hver vinnur riðilinn.
Guðmundur Þórður: Frábær frammistaða allra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.