Benayoun er Brilliant

yossi Benayoun 3Youssi Benayoun hefur svo sannarlega hrokkið í gang hjá Liverpool. Kappinn búinn að skora þrjú mörk í deildinni auk þess sem hann hefur unnið eins og hestur og barist fyrir liðið. 

Það tók Ísraelan nokkurn tíma að finna sig á Anfield. Þrátt fyrir einstaka góða leiki af og til hefur hann ekki náð að sýna sitt rétta andlit fyrr en í á þessu ári.  Held að á engan sé óréttilega hallað í Liverpool þó maður tilnefni Benayoun besta mann liðsins í febrúar.  Hann hefur sýnt góðan stöðugleika og er örugglega búinn að sannfæra Bentez um að hann er besti hægri kantur sem hann hefur völ á núna.

Markið í gær var öruglega mikill léttir fyrir Ísraelan og þá er ég smeykur um að Ngog hafi ekki verið minna ánægður.  Hann átti fínan leik. Skorar mark og leggur upp annað.  Og svo var honum skipt útaf þegar hálftími var eftir.  Hvað gekk Benna til? 


mbl.is Benayoun: Mikill léttir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Måske að hvíla drenginn :s

Jón Ingi (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband