Það er sennilega mikið til í þeirri fullyrðingu Jamie Carragher að Liverpool er eitt best ef ekki best skipulagða liðið í Meistaradeildinni. Það hefur skilað þeim langt undanfarin ár.
En þá verður maður að spyrja Benza og Carrah af hverju í ósköpunum þeir geti ekki skipulagt liðið jafn vel í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið hefur verið mjög óstöðugt í vetur. Eftir að hafa haft 5 stiga forystu á Man Udt. í haust og vera komin 7 stigum á eftir þeim nú bendir til þess að eitthvað verulega mikið er að í skipulagningunni.
Reyndar lék allt liðið frábærlega vel á móti Real Madrid í gær. Leikmenn sem hafa verið mjög óstabílir í langan tíma, bakverðirnir báðir og Riera og lengi leiktíðarinnar Benayoun einig, áttu allir flottan leik í gær. Benayoun hrökk reyndar vel í gang í byrjun febrúar og hefur leikið vel í heilan mánuð. En hvers vegna í ósköpunum gerist það að leikmenn eins og Arbeloa, Aurelio, og Riera, sem aller spiluðu eins og englar í gær eru eins og kórdrengjaflokkur í alltof mörgum deildarleikjum?
Er það vegna þess að þeir skilja ekki skipulagði eða er það vegna þess að þeir eru ekki nógu sterkir í hausnum og gleyma því að í ensku deildinni er boltinn mun hraðari og harðari en í deildunum se, þeir koma frá. Ef þeir fara ekki fljótt að læra á enska boltann og leggja sig fram í deildinni líka er betra að selja þá á brunaútsölu en að halda þeim í hópnum.
![]() |
Carragher: Erum skipulagðasta liðið í keppninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Dunni okkur nöfnum leiðist ekkert, enda eigum við nokkuð fleira sameiginlegt en að vera bara nafnar, finnst hann bara hafa staðið sig vel í koma þessum undirskriftalistum í gang.
Já Púllararnir stóðu sig flott í gær, glæsilegur sigur hjá þeim spiluðu flottan bolta.
http://eskja.is/media/files/skip_ny.htm Kíktu á þetta flott síða þar sem hægt er að skoða hafnir svæði og einstök skip.Grétar Rögnvarsson, 26.2.2009 kl. 15:48
http://eskja.is/media/files/skip_ny.htm veit ekki hvort tókst að copyoeista en ég seni þér þetta þá á fésinu.
Grétar Rögnvarsson, 26.2.2009 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.