Ekkert er æðislegra

GrindavikEkkert er æðislegra en að vinna Keflavík á þeirra eigin heimavelli. Það leiðir alltaf hugan að meistaratittlinum árið 1996 sem Grindvíkingar unnu eftir 4 - 1 sigur á Keflvíkingum í úrslitakepnninni og það á þeirra eigin heimavelli.   Körfuboltaunnendur, utan Keflavíkur, gleyma því seint þegar David Grissom reyndi að þurka Spaldingmerkið úr andlitinu eftir troðslu Rodney Dobarts sem sveif eins og hrægammur yfir landa sinn um leið og hann tróð boltanum í gegnum körfuna og í ennið á Grissom.

David var marga daga að reyna að þvo Spalding stimpilinn úr andlitinu. Einkar leiðinlegt fyrir hann þar sem hann vann hjá Nike um þær mundir.

En hvað um það. Grindvíkingum finnst ekkert skemmtilegrra en að sigra Keflvíkinga í Keflavík.  Það gerir heimferðina nefnlega exstra skemmtilegra.


mbl.is Grindvíkingar sóttu tvö stig til Keflavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband