Verð að viðurkenna að mér finnst þær Guðrún María og Ásgerður Jóna sýna mikla dirfsku ef .ær kíla á að bjóða sig fram til foustu í flokknum sínum.
Auðvitað á maður ekki að vera að skipta sér af framboðum í annara manna flokkum. En þegar tvær konur koma fram á völlinn til að bjóða krafta sína, á hefðbundum heimavelli karla, finnst mér það svo jálvætt að ég varð bara að láta í ljós aðdáun mína.
Það gerist nefnilega ekki oft að konur séu flokksformenn á Ísland. En það þykir huggulegt að skreyta flokksforystu með konu sem varaformann.
Áfram stelpur.
![]() |
Vilja í forystu Frjálslynda flokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Gott hjá þeim að bjóða sig fram. Þá er ekki hægt að tala um skort á konum á þeim bæ. Svo eru þær baðar starfandi í flokknum nú þegar og flokksmenn eiga að þekkja til starfa þeirra. Þær eru því ekki að koma beint af götunni og ætla sér að hoppa í hásætin. Dugnaðar konur - gott mál
Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.2.2009 kl. 17:25
Og nú hafa þeir er forustuna hafa planað að hafa fundinn í Stykkishólmi svo engin komist nú til að kjósa.
Halla Rut , 3.2.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.