Það er vel skiljanlegt að Pepe Reina og félagar hans í Liverpool séu glaðir. Sigurinn gegn Chelsea á sunnudaginn var ótrúlega mikilvægur fyrir liðið. Eftir eintóm jafntefli í janúar er það að sjálfsögðu frábært að byrja febrúar með sigri yfir einum erfiðasta andstæðingnum.
Og draumurinn lifir. En maður skildi hafa það í huga að Manchester United er 2 stigum á undan núna og þau geta fljótt breyst í 5 stiga forystu. Þess vegna skil ég ekki Benza karlinn þegar hann segir að liðið sé í mjög góðri stöðu ennþá eftir að hafa tapað niður nokkuð góðri forystu.
Liverpool á enn möguleika. En nú er liðið komið í þá stöðu að það þarf að treysta á að önnur lið vinni United. Það finnst mér ekkert sérstaklega góð staða þó við höfum 8 fleiri stig nú en á sama tíma í fyrra. Það er tímabilið 2008 - 2009 sem við þurfum að hugsa um. Við eigum að gleyma 2007 - 2008. Við lifum ekki á því.
Pepe Reina: Mörk Torres héldu draumnum lifandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.