Ný ríkisstjórn, nýir ráðuneytisstjórar

Oft hef ég velt fyrir mér hvers vegna það er ekki regla að skipta út ráðuneytisstjórnum um leið og nýjar ríkistjórnir taka við. Það kemur í veg fyrir að menn afdankist í þessum mikilvægu embættum og ætti að minnka hættuna á spillingu innan ráðuneytanna.

Einhverjar hrókeringar voru milli ráðuneyta í sumar eða haust. Það bendir tilþess að mönnum hefur þótt rétt að breyta til.  Af hverju í ósköpunum hreinsa menn ekki almennilega til í ráðuneytunum með nýjum ráðherrum?

Getur það talist trúverðugt að ráðuneytisstjóri sem starfað hefur í kannski áratug undir stjórn eins og sama ráðherrans og eða flokksins sýni nýjum ráðherrum, kannski pólitískum andstæðingum, sama trúnað.  


mbl.is Skipt um ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitthvað hljóta þessi skipti öll að kosta

Andri Björn Róbertsson (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 21:58

2 Smámynd: Dunni

af hverju ættu það að gera það ef ráðuneytisstjórarnir eru bara ráðnir til 4 ára eða svo lengi sem ráðherrann sem réð hann lætur ef embætti.

Það er alla vega ódýrara fyrir heldur en það spillingarbæli og svefnstaður sem ráðaneytin eru í dag.

Dunni, 2.2.2009 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Sept. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband