Oft hef ég velt fyrir mér hvers vegna það er ekki regla að skipta út ráðuneytisstjórnum um leið og nýjar ríkistjórnir taka við. Það kemur í veg fyrir að menn afdankist í þessum mikilvægu embættum og ætti að minnka hættuna á spillingu innan ráðuneytanna.
Einhverjar hrókeringar voru milli ráðuneyta í sumar eða haust. Það bendir tilþess að mönnum hefur þótt rétt að breyta til. Af hverju í ósköpunum hreinsa menn ekki almennilega til í ráðuneytunum með nýjum ráðherrum?
Getur það talist trúverðugt að ráðuneytisstjóri sem starfað hefur í kannski áratug undir stjórn eins og sama ráðherrans og eða flokksins sýni nýjum ráðherrum, kannski pólitískum andstæðingum, sama trúnað.
![]() |
Skipt um ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Eitthvað hljóta þessi skipti öll að kosta
Andri Björn Róbertsson (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 21:58
af hverju ættu það að gera það ef ráðuneytisstjórarnir eru bara ráðnir til 4 ára eða svo lengi sem ráðherrann sem réð hann lætur ef embætti.
Það er alla vega ódýrara fyrir heldur en það spillingarbæli og svefnstaður sem ráðaneytin eru í dag.
Dunni, 2.2.2009 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.