Það voru ánægjuleg tíðindi sem Joe Kinnear ropaði út úr sér í gærkvöldi þegar han sagði Liverpool hefði neitað að selja sér Sami Hyypia. Hyypia er engin söluvarningur í Liverpool. Hann er einfaldelga einn elsti, tryggasti og besti leikmaður sem Liverpool hefur haft í sínum röðum síðasta áratuginn. Það lítur engin á hann sem útlending lengur í Liverpool hann er "einn af okkur" segir lýðurinn þar í borg.
Sami á ekki eftir að spila mörg ár í viðbót með Liverpool. Hann er að komast á aldur og hefur ekki lengur þann hraða sem krefst í toppliði í úrvalsdeildinni. En hann hefur ýmilsegt annað. Hann hefur frábæran fótboltaskilning og er einstaklega klókur varnarmaður sem ekki lætur gabba sig svo auðveldlega. Hann nýtur mikillar virðingar í liðinu og ég gladdist innilega þegar ég lasað Benitez sagði að það hafe verið erfið ákvörðun að hafa hann ekki með í Meistaradeildarhópnum. Það þýðir að Rafa karlinn sér hálfpartinn eftir því að hafa skippað Finnanum.
Reyndar hef ég heyrt fregnir af því að Sami Hyppia séu ætluð önnur störf hjá félaginu eftir að knattspyrnuferlinum lýkur. Þannig hefur það oftast verið hjá Liverpool. Þeir sem hafa þjónað félaginu best hafa gjarnan fengið góð störf sem í boði hafa verið.
Liverpool hafnaði tilboði frá Newcastle í Hyypia | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.