Þá er það komið á hreint. Hinir amerísku eigendur Liverpool FC hafa komist að því að Rafael Benitez er maðurinn sem þeir vilja að leiði liðið í framtíðinni. Því til staðfestingar hafa þeir boðið Spánverjanum 3,8 milljarða í laun næstu 4 árin taki han djobbinu. Að auki fær karlinn það sem hann vill. Sem sagt að eiga lokaorðið um það hvaða leikmenn verði keyptir til félagsins meðan hann stjórnar liðinu. Það er nú eiginlega lágmarks krafa.
Sem kunnugt er neitaði Rafa að skrifa undir samninginn fyrr í haust af þeirri ásæðu einni að hann fékk ekki lokaorðið um leikmannakaupin. Benitez hefur ekki fyrirgefið Rick Parry sem neitaði honum um 18 milljónir punda til að kaupa Gareth Barry en gaukaði svo að honum 20 milljónum til að kaupa Robbie Keane.
Þó Robbie Keane sé fanta góður framherji er hann ekki leikmaðurinn sem passar best inn í leikskipulagið hjá Benitez. Enda er það nú svo að hann hefur oftar en ekki verið utan leikmannahópsins á hinu nýja ári. Og svo getur verið að hann hafi leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool og fari til baka til Tottenham fyrir 20 milljónir punda.
En hvað sem öllum bollaleggingum um Robbie Keane líður hljóta menn að fagna tiboði Kananna til Benitez. Nú er bara að vona að Benni taki tilboðinu. Þar með kemst hann í sömu stöðu og Sr Ferguson, verður hæstráðandi um allt sem kemur knattaspyrnunni við hjá Liverpool. Það hlýtur að létta pressunni sem verið hefur á stjóranum í allt haust og gera honum lífið léttara og starfið skemmtilegra. Það ætti að geta skilað sér í langþráðum og bráðnauðsynlegum sigri á Chelsea nú á eftir.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Athugasemdir
Æ nei ekki kallinn áfram......
Halldór Jóhannsson, 1.2.2009 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.