Má vera að Ferðamálastofa sé svo illa haldin að hún hafi ekki efni á að sinna starfi sínu. Síðast liðin tíu ár hef ég verið fastagestur á einni stærsrtu ferðamálakaupstefnu á Norðurlöndum. Aldrei hefur ferðamálastofa verið þar með neina kynningu eða til stuðnings þeim sem eru að selja Ísland.
Noregur, Svíþjóð og Danmörk, í gegnum ferðamálastofur landanna, eru hins vegar mjög sterkir í markaðssetningu þar sem hvert land myndar eina heild á kaupstefnunum. Íslensku ferðaþjónustufyrirtækin eru svo hvert að gaufa í sínu horni sem gerir að verkum að Ísland fær ekki nærri því jafn mikla athygli frændur vorir.
Kaupstefnan í Lilleström í Noregi í ár er sroglegur minnisvarði fyrir íslenska ferðaþjónustu. Aðeins ein lítil norsk ferðaskrifstofa var með kynningu á Íslandi. Íshestar voru þar reyndar líka og fengu inni á básnum hjá Landsýn. Þar var líka Hörður á Kaffi Reykjavík og gaf gestum að smakka íslenskan mat.
Icelandair mætti á svæðið tilað styðja þá sem selja þá og gerðu það með stæl eins og ávalt á þessum ferðakynningum. Það má segja að Icelandair sé að vinna verkin fyrir Ferðamálastofu.
Ef Ferðamálastofa ætlar að halda áfram á sömu braut ætti hún að leggja sjálfa sig niður um leið og hún lokar skrifstofunum í Kaupmannahöfn og Frankfurt.
![]() |
Nýtum fjármagnið enn betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Þarf ekki ða hugsa allt upp á nýtt núna. Spáð 2% fækkun ferðamanna á heimsvísu.
Norðurlandabúar hafa ekki verið fjölmennir í ferðum hingað. Þannig að kanski þarf að ná til þeirra á annan hátt en verið hefur. Er ekki viss um að skrifstofur séu endilega besta tækið, en hver veit
Kristján Logason, 28.1.2009 kl. 19:53
Skrifstofur sem gera ekki neitt eru óþarfar. En að sjálfsögðu á Ferðamálastofa að styðja vel við bakið á þeim sem eru að reyna að selja útlendingum ferðir til Íslands. Og hvergi er betra tækifæri til að kynna ferðamöguleikana en á svona kaupstefnum þar sem flest ferðaþjónustufyrirtæki álfunnar koma saman auk ferðaskrifstofa frá Ameríku og Ástralíu.
Dunni, 28.1.2009 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.