Forseti Íslands hefur ekku úr mörgum kostum að moða þegar hann veitir stjórnamyndunarumboðið. Bæði Ingibjör Sólrún og Steingrímur hafa tjáð Ólafi að þau vilji mynda stjórn leppaða af Framsókn og þar með er kominn þingmeirihluti fyrir slíkri stjórn. Þaðer því ljóst að Jóhanna Sigurðardóttir fær umboðð á morgun.
Þrátt fyrir að formenn viðkomandi flokka hafi ekki talast við og engar formlegar viðræður hafi farið fram á milli flokkanna er marg sem bendir til þess að verkefnapakki nýrrar stjórnar sé langt kominn og endahnúturinn verði hnýttur í nótt. Þar með getur ný ríkistjórn tekið við upp úr hádeginu á morgun.
Persónulega hugnast mér ekki af ríkisstjórn sem þarf að styðja sig við Framsóknarhækju. En þar sem flokkurinn hefur fengið algerlega nýja forystu væri ósanngjarnt af mér að fordæma hann áður en formaðurinn ungi fær sína eldskírn. En það verð ég að segja að ég er ekki fullur bjartsýni.
Þá finnst mér Steingrímur Sigfússon hafa komið á óvart síðustu dagana með ótrúlega ómálefnalegum málflutningi og hugmyndafátækt þegar hann hefur verið karfainn um efnahagstillögur VG. Þá er löngu vitað að Ögmundur Jónasson er ekki maður orða sinna og því óvarlegt að treysta. Hann hkar eki við að ljúga ef hann heldur að það geti orðið málstað hans til framdráttar. Ríkistjórnarsamstarf með slíkum manni er ekki það sem maður myndi óskað sér.
Fari svo að Jóhanna fái umboð til stjórnarmyndunar á morgun á hún fyrir erfiðustu 100 daga á sínum pólitíska ferli. En sennilega er hún eini stjórnmálamaðurinn á alþingi í dag sem treystandi er til að leiða ríkistjórn. Hún er sá þingmaður sem almúginn treystir best vegna þess að það eru hennar verk sem standa upp úr frá síðustu 100 dögum fráfarandi stjórnar. Ég treysti Jóhönnu
Ný ríkisstjórn í kortunum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.