Þjóðstjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins er ekki vænlegur kostur fyrir íslensku þjóðina núna. Geir Haarde telur eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn, sem stærsti flokkur landsins, leiði slíka stjórn.
Nú hafa margir Samfylkingarmenn og reyndar ýmsir stjórnarandstæðingar líka, að ei aðal ástæðan fyrir stjórnarslitunum sé veik verkstjórn í ríkisstjórninni. Geir segir að mikið hafi verið gert og það er ugglaust bæði satt og rétt. En enn hefur lítið verið gert í því að láta þá sem áttu að hafa eftirlit með efnahagskerfi okkar sæta ábyrgð. Ekkert gerðist fyrr en í gær að Björgvin G. nennir ekki að bíða lengur og rekur stjórn og forstjóra FME.
Þar með var brennheitur boltinn kominn í hendur Geirs Haarde og Sjálfstæðisflokksins. Og Geir gafst upp. Lið hans stóð ekki sameinað með honum og þeir sem fylgja Davíðsstjörnunni unnu stundar sigur.
Nú liggur fyrir að Geir yfirgefur stjórnmálin með allt niður um sig. Nokkuð sem hann á ekki skilið eftir mörg farsæl ár á lþingi og ríkistjórn. Ég minnist ekki nokkurs frosætisráðherra sem fengið hefur betra "start" meðal þjóðarinnar. Hann naut mikilla og verðskuldaðra vinsælda sem forystumaður Sjálfstæðisflokksins sem við tók af Davíð Oddsyni breyst hafði úr poppstjörnu í holdgevringingu andskotans.
Mín skoðun er sú að Geir hefði átt að taka tilboði Samfylkingarinnar um að Jóhanna leiddi ríkistjórnina þessa 2 - 3 mánuði þar til kosningar verða. Þá hefði hann losnað við það skítverk að reka Davíð út úr bankanum og Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin hefðu getað unnið að öflug framboði fyrir vorið.
Ásaka hvert annað um hroka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.