Annars er það nú þannig að stjórnmálamenn þjóðarinnar létu hnoða og samþykktu svo þetta meingallaða fiskveiðistjórnunarkerfi sem við búum við. Ég hygg, án þess að vita, að það séu fárar þjóðir ef nokkur sem býr við samskonar kerfi. Nokkrir hafa reynt svipuð kerfi en það hefur jafnan misheppnast. Sennilega er það bara staðreynd að ekki sé hægt að reikna uppbyggingu fiskistofna ef formúlan er vitlaus.
Mergurinn málsins er sá að formúlan sem Hafró var fengin er einfladlega röng og því gagnslaus. Það sét best á því að aldrei hafa fiskistofnarnir minnkað jafn mikið við strendur Íslands eins og eftir að friðunar og fiskveiðistjórnunarkerfið var inneiltt hér á landi.
Þess vegna finnst mér sorglegt að sjá að allir sjávarútvegsráðherrar síðustu 12 - 15 árin, sem og margir vísindamanna á Hafró, berja hausnum við steininn þó þeir sjái að reikningsaðferð þeirra gengur ekki upp.
Það er löngu tími til kominn að alir aðilar í sjávarútveginum setjist niður og finni nýja formúlu fyrir útreikningum sínum. Fiskviðistjórnunin verður að vera í góðu lagi og í sátt við allan almenning nú þegar við erum að hefja uppbyggingu á nýju samfélagi.
Það gengur ekki að menn geti ekki hafið umræðu um fiskveiðistjórnun öðruvísi en að allir séu á móti öllum. Og það er grundvallar atriði að sátt og virðing ríki milli LÍÚ og Hafró.
Segir forstjóra Hafró vanhæfan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.