Geir Hilmar grátbað um vinnufrið fyrir sig og ráðuneyti sitt í dag. Það er alveg á hreinu að ríkistjórnin fékk mjög góðan vinnufrið í upphafi efnahgashrunsins. Allir stjórnaradstöðuflokkarnir gáfi Geir og stjórninni grið og frið til að vinna og buðu fram aðstoð sína.
Geir sló á útréttar hendur stjórnarandstöðunnar og sagði henni og þjóðinni að þegja. Hann kallaði fréttamann fífl og dóna og gerði lítið úr fólki sem mætti til að leggja fyrir hann spurningar á borgarafundinum í Háskólabíói.
Hvernig dettur þessum vesalings manni í hug að hann fái áfram frið til að halda áfram að fela fólksuverk sín og síðustu ríkistjórnar, Sjálfstæðisflokks og framsóknar, með því að halda Árna Matt og Birni B. í ráðuneyti sínu, Davíð Oddsyni í Seðlabankanum og drengstaulanum í Fjármálaeftirlitinu. Þetta lið lýgur endurtekið að þjóðinni til þess eins að fela misgjörðir sínar í einhverju spilltasta "lýðræðissamfélagi" vesturlanda.
Auðvitað fær ríkistjórnin ekki lengur frið. Hún á að viðurkenna að hún ræður ekki við verkefni sitt. Forsætisráðherra á að horfast í augu við þá staðreynd að hann og ríkistjórnin situr ekki lengur í umboði þjóðarinnar. Fólkið treystir ekki stjórninni. Hann á að nota skynsemina og segja; "Ekki meir. Ekki meir."
![]() |
Mikilvægt að stjórnin fái vinnufrið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.