Ísrelsmenn geta sjálfum sér kennt um

Jonas Gahr Störe veit betur en margur annar hver staðan fyrir botni Miðjarðarhafsins er. Og það er örugglega rétt hjá honum að það er langt, mjög langt, í vopnahlé.  Ísrelasmenn bera 80% ábyrgð á ástandinu eins og það er í dag.

Sú var tíðin að gert var samkomulag í Ósló. Þar náðu Fatasamtökin og Arafat friðarsamkomulagi við Ísrael. Gerð var áætlun um hvernig koma mætti á varanlegum friði.  Hamas var náttúrulega ekki ánægðir með framvindu mála og gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að eyðileggja samkomulag Arafats og Ísraela.

Í stað þess að styðja Arafat, eins og Clinton Bandaríkjafroset bað þá um, sáu Ísraelar sér leik á borði að gera lítið úr Arafat og kölluðu hann veikan og eyðilögðu þar með Fatasamtökun  og komu glæpahyskinu í Hamas til valda.

Síðan þá hefur allt farið á verri veg. Fleiri og fleiri þjóðir snúa baki við Ísrael. Gyðingar um gjörvallan heim eru fyrirlitnir eins og þeir voru í Þýskalandi á Hitlerstímanum.  Gyðingabörn í grunnskólum í Noregi og víðar í álfunni eru lögð í einelti.  Allt vegna þess að Ísraelsmenn sviku Óslóarsamkomulagið og Arafat um leiðog þeir héldu að það væri þeim til framdráttar.

Þeir eiga reiði samfélags þjóðanna skilið.


mbl.is Vopnahlé á langt í land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að þú skulir réttlæta hatur nasista á gyðingum sýnir hversu sjúkur þú ert. Ísr

Halldór (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 22:53

2 Smámynd: Dunni

Hver hefur réttlætt hatur á Gyðingum?  Þú hefur afskaplega dapran lesskilning ef þú lest það út úr mínum skrifum.

Ég e að benda á að þeir eru eru að berja á Hamas núna vegna sinnar eigin heimsku síðustu árin.  Heimurinn hataði Hitler. Aðgerðir Ísraelaeru fyrirlitnar af heiminum í dag. En ég vona svo sannarlega að þeir séu ekki hataðir.  Það hjálpar engum. Ekki einu sinni þér Halldór. 

Dunni, 14.1.2009 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband