Jonas Gahr Störe veit betur en margur annar hver staðan fyrir botni Miðjarðarhafsins er. Og það er örugglega rétt hjá honum að það er langt, mjög langt, í vopnahlé. Ísrelasmenn bera 80% ábyrgð á ástandinu eins og það er í dag.
Sú var tíðin að gert var samkomulag í Ósló. Þar náðu Fatasamtökin og Arafat friðarsamkomulagi við Ísrael. Gerð var áætlun um hvernig koma mætti á varanlegum friði. Hamas var náttúrulega ekki ánægðir með framvindu mála og gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að eyðileggja samkomulag Arafats og Ísraela.
Í stað þess að styðja Arafat, eins og Clinton Bandaríkjafroset bað þá um, sáu Ísraelar sér leik á borði að gera lítið úr Arafat og kölluðu hann veikan og eyðilögðu þar með Fatasamtökun og komu glæpahyskinu í Hamas til valda.
Síðan þá hefur allt farið á verri veg. Fleiri og fleiri þjóðir snúa baki við Ísrael. Gyðingar um gjörvallan heim eru fyrirlitnir eins og þeir voru í Þýskalandi á Hitlerstímanum. Gyðingabörn í grunnskólum í Noregi og víðar í álfunni eru lögð í einelti. Allt vegna þess að Ísraelsmenn sviku Óslóarsamkomulagið og Arafat um leiðog þeir héldu að það væri þeim til framdráttar.
Þeir eiga reiði samfélags þjóðanna skilið.
![]() |
Vopnahlé á langt í land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Að þú skulir réttlæta hatur nasista á gyðingum sýnir hversu sjúkur þú ert. Ísr
Halldór (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 22:53
Hver hefur réttlætt hatur á Gyðingum? Þú hefur afskaplega dapran lesskilning ef þú lest það út úr mínum skrifum.
Ég e að benda á að þeir eru eru að berja á Hamas núna vegna sinnar eigin heimsku síðustu árin. Heimurinn hataði Hitler. Aðgerðir Ísraelaeru fyrirlitnar af heiminum í dag. En ég vona svo sannarlega að þeir séu ekki hataðir. Það hjálpar engum. Ekki einu sinni þér Halldór.
Dunni, 14.1.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.