Ljótt er að lesa. Gæslan á hausnum á sama tíma og Björn B. gælir við að koma upp íslenskum her. Nú er sennilega komin skýringin á því af hverju Björn viðriðist hafa ljáð máls á að helypa fræn da sínum, Bjarn B., í stólinn sinn. Gæluverkefnið verður nefnilega ekki að veruleika.
En það segir sig sjálft að það er graf alvarlegt mál þegar Gæslan dregur úr starfssemi sinni. Gæslan er ekki bara til að gæta þess að veiðiþjófar dragi ekki einhverja fisktitti úr sjó á vitlausum stöðum á vitlausum tíma. Hennar hlutur í aðstoð og björgun manna úr sjávarháska er stærri en allara annarra í kringum landið. Niðurskurðurinn sýnir því greinilega hug stjórnvalda til öryggis sjómannanna, þeirra sem eiga að draga þjóðina upp úr kreppunni sem þeir komu henni í.
Eins og venjulega er mottóið; "skítt með sjómennina." Svo koma falsræðurnar á sjómannadaginn þegar ráðamenn lofa þá sem hetjur samfélagsins. Slík er mærðin til kvölds. Daginn eftir eru sjómennirnir gleymdir og geta étið það sem úti frýs.
Ríkistjórnin og Björn eiga að skammast sín fyrir meðferðina á Gæslunni.
![]() |
Uppsagnir hjá Gæslunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
Viðskipti
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
Athugasemdir
Ég með mín skipstjórnarréttindi hafði um skeið haft hug á að sækja um starf hjá gæslunni. Því miður hafði gæslan verið fjársvelt, í góðærinu, svo skipin lágu meira og minna við bryggju og allt of lítið á sjó. Það var svo fyrir 3 árum sem ég flutti suður og ætlaði þá að sækja um. Þá komu hingað bandarísk herskip í heimsókn og þá allt í einu voru til nægir peningar til að hafa öll tæki gæslunnar, skip og þyrlur, á útopnu við æfingar með bandarísku herskipunum allan þann tíma sem þau voru hérna. Mér fannst of mikil pólitísk skítalykt af þessu og missti allan áhuga á að starfa hjá gæslunni.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.