Hafnarfjarðarför heilbrigðisráðherra

Enhvern veginn held ég að Hafnarfjarðarför Guðlaugs Þórs, heilbrigðisráðherra, verði honum nöturleg.  Óbreyttir borgarar bæjarins tóku á móti honum með viðeigandi hætti og sýndu að þeir lýða ekki að lýðræðið sé fótum troðið af ráðherranum sem virðir hvorki starfsfólk eða bæjarbúa viðlits er hann þröngvar svokallaðri hagræðingu sinni upp á þjóðina.

Hinn ungi Guðlaugur hefur verið einstaklega klaufskur í öllum sínum aðgerðum.  Hann verður að læra að hann er að vinna fyrir fólkið og þá á hann vitaskuld að hlusta á það.  Embættismenn, sem oft dunda við að naga blýanta eða lakka á sér neglurnar, eru ekki þeir hæfustu til að ákveða hað sé best fyrir þjóðina og hvað verst.  En í samvinnu við lækna og starfsfólk heilbrigðiskerfisins geta þeir orðið ágætis mix.  Og þá er alla vega ekki unnið á ólýðræðislegan hátt eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengstum unnið.

 


mbl.is 90 manns fyrir utan Sólvang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Sept. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband