Fárveik króna þrátt fyrir lyfjagjöf IMF

Forsætisráðherra talaði um að þegar lánið frá Alþjóðlega Gjaldeyrissjóðnum væri í höfn myndi krónan hressast enda ætti lánið að fara í að styrkja gengi hennar en ekki í eyðslu.

Sú hefur ekki verið raunin.  Krónan hefur ekki styrkst meira en svo að enn er hún ekki skráð í norsku bönkunum.  Enn er opinbera gengi  krónunnar á Íslandi alls ekki það sem maður raunverulega fær hana í Noregi.  Get varla ímyndað mér annað en að sama eigi við blessaða krónuna í á hinum Norðurlöndunum.

því er von að fólk spyrji hvenær stjórnvöld ætli að setja í gang aðgerðir til að skipta um gjaldmiðil eða þá tengja krónuna einhverjum þeim gjaldmiðli sem hún hangir í þannig að bæði Íslendingar erlendis teyst genginu og bankar nágrannalandanna treysti sér til að skrá gengi krónuna aftur. Nú eru nær 4 mánuðir sem við höfum lifað í óvissu með krónuna.  Er ekki tími kominn til að gera eitthvað í málinu annað en að góna á lánið frá IMF   


mbl.is Enn veikist gengi krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Hvorugt hafa hresst, krónan eða konan.

Heidi Strand, 8.1.2009 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband