Forsætisráðherra talaði um að þegar lánið frá Alþjóðlega Gjaldeyrissjóðnum væri í höfn myndi krónan hressast enda ætti lánið að fara í að styrkja gengi hennar en ekki í eyðslu.
Sú hefur ekki verið raunin. Krónan hefur ekki styrkst meira en svo að enn er hún ekki skráð í norsku bönkunum. Enn er opinbera gengi krónunnar á Íslandi alls ekki það sem maður raunverulega fær hana í Noregi. Get varla ímyndað mér annað en að sama eigi við blessaða krónuna í á hinum Norðurlöndunum.
því er von að fólk spyrji hvenær stjórnvöld ætli að setja í gang aðgerðir til að skipta um gjaldmiðil eða þá tengja krónuna einhverjum þeim gjaldmiðli sem hún hangir í þannig að bæði Íslendingar erlendis teyst genginu og bankar nágrannalandanna treysti sér til að skrá gengi krónuna aftur. Nú eru nær 4 mánuðir sem við höfum lifað í óvissu með krónuna. Er ekki tími kominn til að gera eitthvað í málinu annað en að góna á lánið frá IMF
![]() |
Enn veikist gengi krónunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Hvorugt hafa hresst, krónan eða konan.

Heidi Strand, 8.1.2009 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.