Það reyndist ferðaþjónustunni afar dýrkeypt á sínum tíma þegar Flugleiðir voru bæði flugfélag og ferðaskrifstofa. Flugfélagið, sem ferðaskrifstofurnar keyptu sína þjónustu af, var líka í samkeppni við ferðaskrifstofurnar. Þetta samkurl gafst illa þá og ég sé ekki að það komi til með að ganga betur nú.
Sá er reyndar munurinn að nú á Iceland Express flestar stærstu ferðaskrifstofurnar meðan Fluleiðir áttu á sínum tíma Úrval auk þess sem félagið sjálft seldi pakkaferðir út um allt í samkeppni við Samvinnuferðir Landsýn, Útsýn, Sögu, Atlantik ofl. Það segir sig sjálft hver fékk bestu dílana.
Það dugði Úrvali reyndar ekki. Sú ferðaskrifstofa var alltaf illa rekin og á endanum losuðu Flugleiðir sig við hana í hendurnar á Útsýn og til varð ÚÚ.
Vonandi að samkeppnisráð fygist nú grant með því sem gerist á ferðamarkaðnum. Það er óþarfi að íslenskur almenningur þurfi að greiða hærra verð fyrir ferðalög sín þegar meirihluti ferðaþjónustunnar er komin á hendur einum útrásarvíkinganna. Nóg er nú samt.
![]() |
Iceland Express eignast Ferðaskrifstofu Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Innlent
- Lekavandamál í sex ára gömlu húsi
- Allt að 13 stiga hiti á sumardaginn fyrsta
- Við erum bara hálflömuð
- Ásthildur Lóa vill fá 174,9 milljónir fyrir húsið
- Norðurgarðurinn endurbyggður
- Halla forseti mun setja Stóra plokkdaginn
- Maðurinn laus úr haldi: Konan með meðvitund
- Íbúðir leyfðar við Austurvöll?
- Konan með höfuðáverka: Einn handtekinn
- Lítum upp úr símunum og sýnum meiri kærleika
Athugasemdir
Sælir.
Iceland express mun ekki vera flugfélag heldur vera með vélar á leigu frá allt öðru flugfélagi þó svo að þeir merki leigu´vélarnar sjálfum sér. Iceland express mun vera ferðaskrifstofa allt eins og sú sem félagið er nú að taka yfir.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.1.2009 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.