Það kemur engum á óvart sem þekkir Heiðar Helguson að hann skuli spila sig inn í lið vikunnar eftir að hafa verið sveltur á bekknum hjá Bolton mánuðum saman. Heiðar hefur allt sem Englendingar óska hjá knattspsyrnumönnum sínum. Hann er sterkur, skilur íþróttina, og getur skorað bæði með löppunum og höfðinu. Þar fyrir utan er hann einstakur drengur. Enn í dag er hann óhemju vinsæll meðal stuðningsmanna Lilleström í Noregi þó nú séu 8 ár liðin frá því hann yfirgaf LSK til að spila með Watford.
Það verður fróðlegt að vita hvort Bolton kemur til með að selja Heiðar eða hvort stjórinn fær vitrun og nýtir sér hæfileika Dalvíkingsins til að mjaka liði sínu upp töfluna í úrvalsdeildinni.
"Heidars Army" í Lilleström er en við lýði og það er aldrei leiðinilegt að hitta hermennina úr þeim hópi og eiga við þá orð.
![]() |
Heiðar í liði vikunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Innlitskvitt og jólaknús til þín, - þú veist að ég veit minna en ekki neitt um Helguson, Arsenal, Lilleström og guð veit hvað þetta allt saman heitir ...
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.12.2008 kl. 22:59
Bestu jólakvedjur til tín og tinna kæri Dunni.Takk fyrir gód kinni á blogginu sem ég hef notid.
Hjartanskvedjur
Gudrún ,Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 09:33
Bestu jólakveðjur til þín og Ingu. Hafið það sem best yfir hátíðirnar!
Björn Birgisson, 23.12.2008 kl. 11:17
Heiðar er einstakur..En jólakveðjur til ykkar..Kv.
Halldór Jóhannsson, 23.12.2008 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.