Þá vitum við það og höfum lært af rándýrri reynslu að Geir Hilmar Haarde, forsætisráðherra lýðveldisins, hefur engan skilning á hlutverki sínu sem leiðtogi ríkistjórnarinnar.
Allt bendir til að hann hafi fengið að vita um vonlausa stöðu bankana í júní en sagði hvorki samráðherrum sínum frá símtalinu við Davíð, sem hann reyndar man ekki efnislega og ákvað að gera nákvæmlega ekkert í málinu. Svo byrtist FORSÆTISRÁÐHERRA, stoltur í sjónvarpsviðtali og segir, "AÐGERÐARLEYSIÐ BER ÁRANGUR."
Einhvern veginn held ég að þessu frægu ummæli forsætisráðherra lýðveldisins hljóti að vera einsdæmi í veraldarsögunni um stjórnkænsku.
Ég á líka erfitt með að skilja að Árna Matt, fjármálaráðherra hafi ekki borist skýrsla AÞG þegar í júní eða seinasta í júlí. Báðir hafa þeir vitað um 0% lífslíkur bankanna en hvorugur hefur haft manndóm í sér til að gera nokkuð í málinu. Árni vildi bara "græða" á brunaútsölunni miklu sem fylgdi í kjölfar bankahrunsins.
Það er hellvíti hart þegar maður er farinn að hugsa að Darling & Brown hafi kanski haft fulla ásæðu til að vera fox-illir út í íslensku ríkisstjórnina. Þeir hefðu sennilega getað réttlætt að setja terroristalögin á Geir og Árna. En þjóðin á ekki að þurfa blæða með þeim hætti fyrir aulahátt og aðgerðarleysi sem Geir Hilmar Haarde og Árni Matthiesen eru svo stoltir af og bar svon stórkostlegan árangur sem þjóðin nú nýtur.
Seðlabankinn varaður við í júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.