Friðarverðlaun Nóbels gagnrýnd

Norski friðarsinninn og lögfræðingurinn, Fredrik Heffermehl, hefur gagnrýnt norsku Nóbelsnefndina harðlega fyrir að deila ekki Friðarverðlaununum í samræmi við erfðarskrá Alfreðs sáluga.

Heffermehl heldur því fram að norska friðarverðluananefndin hafi teygt og togað friðarhugtakið langt út fyrir þann skilning sem Alferð Nobel lagði í það og Friðarverðlaunin byggjast á.  

Nú ætla sænsk yfirvöld, vegna þess að Nóbelssjóðurinn er ávaxtaður í Svíþjóð, að láta fara fram rannsókn á störfum norsku nefdarinnar og það verður því síðasta verk, Ole Danbolt Mjøs, formanns Friðarverðlaunanefdarinnar að réttlæta val á Friðarverðlaunahöfum síðustu ára.  Norðmaðurinn heldur því fram að nefndin hafa alltíð starfað í anda Alferðs Nobel.  Hann segir að Nobel hafi verið ákaflega dýnamískur maður sem örugglega hefði viljað sjá friðarhugtakið þróast með breyttri heimsmynd. 

En það verður fróðlegt að fylgjast með því hvort spillingin hafi náð alla leið inn í Friðarverlaunanefnd Nobels sem örugglega stendur fyrir virtustu verðlaunum sem veitt eru á jörðinni.  Vona að við getum forðast þann óvinafagnað.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband