Björgvin var ósáttur við að í Kastljósinu kom fram að hann hafi ekki vitað um rannsókn KPMG á Glitni fyrr en eftir 2 mánuði. Hann sagðist hafa vitað um aðkomu fyrirtækisins að Glitni frá upphafi. Það sem hann sagðist ekki vita var hver tengslin voru á milli KPMG og fyrirtækja í eigu eigenda Glitnis. Mér finnst það jaf slæmt og að vita ekki neitt.
En úr því Björgvin sá ástæðu til þess að koma fram með þessar vibótarupplýsingar í 10 fréttum Sjónvarpsins er greinilegt að Lúðvík Bergvinsson hefur ekki haft rétt eftir Björgvini frá þingflokssfundi Samfylkingarinnar. Og það er aldeilis ekki nógu gott ef Lúðvík fer með bull og vitleysu frá þingflokksfundi í umræðuþátt í sjónvarpi.
Eftir stendur þó að engu er líkara en að forysta samfylkingarinnar haldi Björgvini utan við allar mikilvægar ákvaðanir í efnahgasmálum. Af hverju er hann ekki með í umræðunni um bankamál sjálfur ráðherra þess málaflokks. Í upphafi kjörtímabilsins var Björgvin tvímælalaust einn trúverðugasti ráðherra ríkistjórnarinnar og sannkallaður vonarneisti SF. Nú lítur út fyrir að forysta flokksins haldi honum kerfisbundið í einangrun.
Ef Samfylkingin ætlar að "láta reka" allt þetta kjörtímabil eins og flokkurinn virðist gera nú er alveg ljóst að skipta verður um fólk í brúnni á þeirri skútu.
Björgvin vissi af rannsókn KPMG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 10.12.2008 | 07:11 (breytt kl. 08:19) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.