Enn gerir Davíð Oddsson sig að fífli. Að bera fyrir sig bankaleynd vegna slúðurs um hryðjuverkalögin er eins og hver annar barnaskapur. Ekki eitt orð af því sem Seðlabankastjórinn hefur sagt síðustu vikurnar hefur verið marktækt. Maðurinn berst um eins og sært dýr til þess eins að reyna að bjarga því sem eftir er af heiðri sínum ef þá eitthvað er eftir.
Lausmælgi Davíðs og órökstutt rugl hans hafa kostað íslensku þjóðina meiri álögur en nokkur annar kjaftur allar götur frá landnámi. Hafi Geir Hilmar Gaarde ekki manndóm í sér til að reka Davíð í dag á Samfylkingin að setja honum stólinn fyrir dyrnar. Hún getur ekki verið þekkt fyrir að sitja í "ríkisstjórn" sem stjórnað er úr Seðlabankanum. Ef Ingibjörg Sólrún stendur ekki við stóru orðin í dag þá á hún að segja af sér formennsku í flokknum. Ég dreg í efa að hún sé hæf sem formaður nú þegar. Til þessa hefur hún verið alltof veikburða í aðgerðum sínum og alls ekki fylgt eftir orðum sínum með gerðum.
Hlakka til að sjá næstu Spaugstofu!!!
Davíð ber fyrir sig bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 4.12.2008 | 10:48 (breytt kl. 10:51) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.