Kiddi er alltaf góður

Það kemur mér ekkert á óvart að Kristinn jakobsson og aðstoðardómarar hans skuli standa sig með prýði í Meistaradeildinni.  Kristinn var besti dómari Íslands fyrir 10 árum og er það örugglega örugglega enn.  Sá hann því miður aldrei dæma leik í sumar en á bágt með að trúa að honum sé farið að förlast.

Vona bara að Kristinn og félagar fái fleiri spennandi verkefni í Meistaradeildinni.  Góð frammistaða dómaranna okkar er ekkert síður ánægjuleg en gott gengi fótboltastrákanna okkar.  Við getum verið stolt af okkar mönnum í sportinu.  Það skiptir miklu máli fyrir alla þjóðina núna.


mbl.is Kristinn stóð fyrir sínu í Úkraínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Já hann stóð sig mjög vel í klippunum sem sýndar voru í gærkvöldi. Hörður Magg var ekki einu sinni ánægður með Púllarana og þá er nú mikið sagt.

Grétar Rögnvarsson, 27.11.2008 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband