Þá fékk Jón Magnússon enn eitt tækifærið til að hamra á flokkaflakkaranum og flokksfélaga sínum, Kristni H.
Það sem mér finnst merkilegt við afstöðu Jóns til Kristins, eftir NEI-ið við vantrauststillögunni, er að þar talar Jón þvert gegn því sem hann taldi mikilvægast sjálfur í umræðunni um vantraustið. Nefnilega að halda í heiðri stjórnarskrána og lýðræðið.
Ég man ekki betur en að alþingismönnum sé lagt það á herðar að fara eftir samvisku sinni þegar þeir taki afstöðu til mála á hinu há Alþingi. Þess vegna skil ég ekki af hverju hann skammar Kristin fyrir nákvæmlega það. Gildir ekki lýðræðið fyrir Bolungarvíkurjarlinn.
En ég er sammála Jóni að það er sorglegt þegar svo fámennur þingflokkur sem Fl er að þeir geti ekki gengið í takt. En ég get hjálpað Jóni að skilja það að þeir sem ekki hlusta á grasrót sína geta aldrei gengið í takt. Þannig hafar Frjálslyndir verið síðan Jón og félagar reyndu að ræna flokknum frá grasrót sinni.
Það er sorglegt hve flokkur með svo ágæta stefnuskrá hefur verið óheppinn með menn. Það virðist vera að Guðjón Arnar sé sá eini í þingflokknum sem stendur vörð um gildi flokksins. Grétar Mar fylgir honum svo eins og húsbóndahollur hundur og gerir sitt besta, greyið. En það er bara svo lítið sem hann ræður við að gera. Hann vantar trúverðugleika.
Afstaða Kristins tekin fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Þetta komur þröngu horni hjá Jóni Magg
ADOLF (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 07:04
Er eiginlega hjartanlega sammála þér. Það hefur hann gert í öllum flokkum sem hann hefur komið nálægt og það er um helmingur flokkanna á þingi í dag.
Hitt er svo annað að Jón getur ekki sagt eitt úr ræðustól Alþingis og svo talað þvert um hug sér þegar hann þarf að skamma flokksbróður sinn.
Dunni, 26.11.2008 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.