Litlu jólin í Grindavík eftir háspennusigur á Keflavík

Frábćr sigur minna manna í kvöld.  Ţetta er sko aldeilis ekki eini háspennuleikurinn milli ţessara liđa.  Venjan er sú ađ innbyrđis leikir Suđurnesjaliđanna eru ekki hollir hjartasjúklingum.  En mikiđ djéskoti eru ţeir skemmtilegir. Ţegar Grindavík vinnur.

Ţá eru Gridnjánar búnir ađ leggja bćđi Njarđvík og Keflavík ađ velli í haust og ţar međ getum viđ fariđ ađ halda upp á litlu jólin. 

Mínir menn klikka ekki ţegar skyldan kallar.


mbl.is Grindavík vann Keflavík í spennuleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Bara svona innlitskvitt minn kćri.Ertu úr Grindavík?

kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 14.11.2008 kl. 07:38

2 Smámynd: Dunni

Ég er Eskfirđingur en bjó í Grindavík í heil 12 ár og átti margar góđar stundir í hrauninu viđ ströndina.

Dunni, 14.11.2008 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Des. 2024

S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband