Ég man ekki betur en Roy Keane hafi verið rekinn frá Manchester United fyrir m.a. að úthúða félgögum sínum í liðinu fyrir getu og viljaleysi. Nákvæmlega það sama átti sér stað með David Beckham. Hann var rekinn þegar hann var farinn að skyggja á Ferguson. Sama má segja um Jaap Stam. Ferguson þoldi ekki að Hollendingurinn nýtti sér tjáningarfrelsið og sagði álit sitt á stjóranum og því sem honum fannst betur mega fara hjá United.
Nicky og Phil voru alla tíð þægir og góðir drengir og fínir knattspyrnumenn. En þeir pössuðu ekki lengur inn í myndina hjá Ferguson. Vantaði herslu muninn hjá þeim en báðir hafa fallið vel inn í sín nýju lið.
Alex Ferguson er og hefur alltaf verið harður jaxl sem veit nákvæmlega hvað hann vill og hvernig hann nær markmiðum sínum. Það sýnir árangur hans síðustu 25 árin hjá Aberdeen og Manchester United. Hann veit hvenær hann þarf að losna við menn úr leikmannahópnum og þegar þar að kemur sýnir hann enga miskun. Nákvæmlega það sama er þegar hann situr fyrir svörum á blaðamannafundum. Ef honum finnst menn ekki virða þær grensur sem hann setur talar hann ekki meir við viðkomandi. Nú er hann búinn að loka dyrunum á sjálfa Sky. Ég kynntist framkomu hans í garð blaðamanna á blaðamannafundi í júlí 1998. Það var einstök upplifun og þá hrósaði ég happi yfir að ég virti vilja hans. Eftir fundinn fékk ég, einn blaðamanna, einkaviðtöl við Roy Kean og Phil Nevil. "Taliði við Íslendinginn" sagði Ferguson þegar hann yfirgaf samkvæmið. Það var ekkert leiðinleg upplifun það.
![]() |
Framtíð Gary Neville óljós hjá Manchester United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 11.11.2008 | 20:41 (breytt kl. 20:43) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.