Bjarni Harðarson gerði það eina rétta í stöðunni þegar hann sagði af sér þingmennskunni. Honum urðu á ófyrirgefanleg mistök og hann axlar abyrgðina og gerir það með sæmd. Er ansi hræddur um að margir úr ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins og viðskiptaráðherra ættu að taka Bjarna sér til fyrirmyndar og axla ábyrgðina af heimskupörum sínum. Í framhaldi af því væri hægt að hreinsa til í Seðlabankanumog Fjármálaeftirlitinu.
Hins vegar er lítil sæmd af gjörningi Bjarna. Maður læðist ekki nafnlaus í myrkrinu og rekur hnífinn í bakið á samstarfsfólki sínu. Alveg sama hvort maður er sammála því eða ekki. Viiubrögðin voru óheiðarleg og það hefur Bjarni viðurkennt. Ef pólitískur skaphiti fær menn út í gönuhlaup af þessu tagi hafa menn ekkert á þingi að gera.
Hins vegar kem ég til með að sakna Bjarna af þinginu. Hann var skemmtilega afturhaldssamur þingmaður og hundtryggur fornum hugsjónum sínum. Óheimskur maður þarf kjark til að tala fyrir slíkri afturhaldssemi sem Bjarni hefur stundum gert.
Nú er formaðurinn í framsóknarfjósinu einn á báti á ný. Bjarni var helsti stuðningsmaður Guðna Ágústssonar í þingliði flokksins. Þeir töluðu fyrir svipuðum hugmyndum. Báðir á móti ESB en munurinn var sá að Bjarni er mikið greindari en Guðni og því skemmtilegra að hlusta á forn rök hans en barnalegt bullið í fyrsta fjósamanni í framsókn.
Ég óska Bjarna alls hins besta í framtíðinni.
Bjarni segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.