Reiður sjómaður

Sjómönnum hitnar af og til í hamsi. Og þá láta menn stundum hnefana tala. En sáa sjaldan heyrir maður af því að sjómenn ógni herjir öðrum með hnifum.  Enda er það frekar villimannsleg aðferð tilað útkljá deilumál.  Vonandi að ungi maðurinn í Sandgerði jafni sig þegar af honum rennur reiðin.

Nú veit ég ekkert hnífamaðruinn var sjómaður eða ekki.  Hitt veit ég að svona gerir maður bara ekki.  Það er snökktum skárra að fylgja dæmi Árna Johnsen frá því hér um árið þegar hann barði mann fyrir utan Sjómannaskólann og kallaði það að heilsa að sjómanna sið. Árni hefur sparkaði líka  í rassgatið á Össuri í þinginu.  En hnífinn hefur þingmaðurinn aldrei notað sem vopn í slagsmálum.  Ekki mér vitanlega.  En mér skilst að það heyrist ennþá langar leiðir þegar hann hristir hausinn.

 

 

 


mbl.is Ógnaði skipverjum með hnífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: persóna

Góður þessi með Árna og hausinn!

persóna, 10.11.2008 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband